Topshot Competition C30 – púðurvog
12.900 kr.
Allt nútíma endurhleðslufólk þarf að eiga stafræna púðurvog / púðurvigt. Eins og með allar stafrænar vogir þarf að nákvæmnisstilla (calibrate) vogina fyrir hverja notkun.
- Handhæg stærð
- Nákvæmni +/- 1/10 grain
- Vigtunarsvið á milli 0-500 korn (grains)
- Mælir í grömmum, kornum (grains), únsum og karötum
Á lager
Vörulýsing framleiðanda
Lýsing
Digital pocket scales with a large display.
High-precision measuring device (accuracy ± 1/10 grains), switchable from grams to grains, ounces and carats.
Operation via 2x AAA batteries (not included). <- Við gerum betur og bætum þeim við frítt með!
- Plastic lid closure
- With calibration weight and powder bowl
Upplýsingar um afhendingu
- Sérpöntun þýðir að vara sé sérpöntuð fyrir kaupanda og afhendingartími fer eftir lagerstöðu og sendingartíma framleiðanda /heildsölu. Kaupandi er hvattur til að hafa samband til að fá nánari upplýsingar um afhendingartíma og lagerstöðu.
- Biðpöntun þýðir að varan sé ekki til á lager en er í pöntunarferli hjá framleiðanda. Við merkjum viðkomandi vörur með áætluðum afhendingartíma. Haft verður samband við kaupanda þegar varan er komin til landsins og er tilbúin til sendingar.
- Væntanlegar vörur hafa verið afgreiddar af byrgja og eru í flutningi til landsins. Haft verður samband við kaupanda þegar varan er komin til landsins og er tilbúin til sendingar.
- Lagervörur eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun nema ef um (skráningarskyldar) leyfisskyldar vörur sé að ræða. Afgreiðslutími fer þá eftir því hversu lengi tekur að úthluta leyfi fyrir vörunni. Við reynum að merkja vörurnar í vefversluninni með þeim leyfum sem þarf til að kaupa þær, engin ábyrgð er þó tekin á röngum merkingum.
- Sendingakostnaður reiknast í greiðsluferli. Sendingakostnaður fellur niður með völdum sendingarmátum ef pantað er fyrir 15.000 kr. eða meira. Með öðrum sendingarmátum gilda gjaldskrár Íslandspósts og Dropp.
- Á öllum pöntunum dreift af Íslandspósti og Dropp gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar viðkomandi sendingaraðila um afhendingu vörunnar.
- Armory.is ber því enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi.
- Ef að vara týnist í flutningi eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Armory.is til viðtakanda er tjónið á ábyrgð kaupanda.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.