Skip to content Skip to footer
Allt að - 14%

Sabatti – Rover Alaskan

Price range: 249.900 kr. through 289.900 kr.

Hannaður fyrir erfiðustu veiðiaðstæður sem fyrir finnast vegna veðurs og landslags, líkt og gerist í Alaska. Þar af leiðandi er þessi fjölhæfi veiðiriffill fullkominn fyrir íslenskar aðstæður.

  • Skipting: Handvirk hleðsla, boltalás
  • Hlaupvíddir í boði: .308 Winchester / .30-06 Spring. / .300 Win Mag / .338 Win Mag / 7 mm Rem Mag
  • Rifflun: Multi Radial Rifling (MRR)
  • Lás: Blámaður, 3ja lögga lás
  • Gikkur: Staðlaður Sabatti gikkur
  • Skotgeymir: 7 skota, fjarlægjanlegur, úr plasti
  • Sjónaukafesting: 1913 Picatinny-braut
  • Hlaup: Þvermál 18 mm, með MRR rifflun (útskiptanlegt)
  • Snittaður: 5/8″x24, kemur með hlaupbremsu
  • Heildarlengd: 102 cm eða 112 cm  (með skepti)
  • Þyngd (tómt): 2,8 kg / 6,2 lbs eða 3,3 kg / 7,3 lbs
  • Efni: Kaldhamrað stál í hlaupi, láshúsi og bolta; styrkt pólýmer í skepti og húðað með mjúkri plastblöndu
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörulýsing framleiðanda

Lýsing

Rover Alaskan

The Sabatti Rover family of rifles carries on the high quality, high accuracy tradition and decades of experience of the World appreciated classic Sabatti Rover bolt-action design, further improving it with a redesigned action and bolt, new materials, a higher level of CNC quality and a wide choice of configurations.

The new Sabatti Rover action is a completely new design, made out of a solid billet of high-strength 7075 aluminum alloy, precision machined to minimize manufacturing-induced tolerances, then hard anodized. The receiver comes with an integral Picatinny rail allowing the mount of riflescopes or other aiming devices.

The new Sabatti Rover bolt is CNC machined from a bar of steel. The quality of this new three lugs, 60° opening throw bolt, along with a new sturdy extractor and a removable knob, make the new Sabatti Rover action one of the best currently available in the market.

The Sabatti Rover Alaskan rifle comes with a standard, two lever trigger group. A three lever “Match” trigger group and a single set trigger are available as optional.

The cold-hammer forged barrel makes use of a top-quality traditional rifling, out of manufacturing processes that vaunt all the accuracy Sabatti rifles are famed for. Of particular importance, the barrel comes fitted with a barrel extension which allows ease of barrel interchangeability, without any need to adjust the head space.

The Sabatti Rover Alaskan barrel has a 18 mm (0.71”) diameter, Cerakote finish, has adjustable iron sights with an fiber optic front sight and ends with a muzzle brake mounted on a 5/8”-24 UNEF thread.

The Sabatti Rover Alaskan rifle comes with a polymer stock with a soft-touch finish, combining ruggedness and lightness with improved ergonomics ending in a rubber recoil pad which helps tame the heavier calibers kick. The stock comes with a removable cheek rest and a shim to adjust the stock length of pull. On request, also available an optional kit with two cheek rests and two additional recoil pad shims. A multipurpose steel plate is embedded in the forearm, allowing the mount of rails, bipods and other accessories.

The Rover Alaskan rifle offers all of the accuracy, ruggedness and reliability of the Sabatti bolt-action rifles tradition: more than 350 years of Italian gun making experience, at the most affordable price.

Technical specifications

  • Use: Hunting
  • Tipology: Rifle
  • Action: Bolt-Action
  • Trigger: Standard
  • Barrel: Rifled, interchangeable
  • Stock: Straight, cheek rest, pistol grip
  • Identification Code:
  • Brand: Sabatti
  • Model: Rover Alaskan
  • Action material: 7075 Aluminum alloy
  • Bolt: 3 lugs, blued steel
  • Feeding: Manual
  • Magazine: Polymer, removable
  • Magazine capacity: 7 rounds
  • Trigger weight: 1,2 kg / 2.6 lbs
  • Safety: Manual
  • Sights: Fiber optics adjustable rear and front sight
  • Scope mounts: Picatinny rail integral to the action
  • Rifling: Sabatti Standard
  • Lunghezza canna: 61 cm / 24”
  • Materiale canna: Steel, cold hammer forged
  • Muzzle diameter: 18 mm / 0.71″
  • Muzzle thread: 5/8″x24, with muzzle-brake
  • Stock material: Coated polymer with Soft-Touch finish
  • Stock finish: Soft-Touch coating
  • Lenght: 112 cm / 44”
  • Weight: 2,8-3,3 kg / 6.2-7.3 lbs (min-max Rover family)

Features

  • Three lugs, 7075 aluminum alloy action
  • Standard trigger
  • Cold hammer forged barrel, standard rifling
  • Muzzle brake (Jet-Brake)
  • 7 shots AICS compatible Sabatti magazine
  • Two positions safety, with bolt stop
  • Adjustable sights
  • Polymer stock with soft-touch finish
  • Muzzle Thread: 5/8”-24

Options

  • Trigger with Stecher, Match trigger
  • Kit for adjusting cheek rest and buttplate trigger-pull

Upplýsingar um afhendingu

  • Sérpöntun þýðir að vara sé sérpöntuð fyrir kaupanda og afhendingartími fer eftir lagerstöðu og sendingartíma framleiðanda /heildsölu. Kaupandi er hvattur til að hafa samband til að fá nánari upplýsingar um afhendingartíma og lagerstöðu.
  • Biðpöntun þýðir að varan sé ekki til á lager en er í pöntunarferli hjá framleiðanda. Við merkjum viðkomandi vörur með áætluðum afhendingartíma. Haft verður samband við kaupanda þegar varan er komin til landsins og er tilbúin til sendingar.
  • Væntanlegar vörur hafa verið afgreiddar af byrgja og eru í flutningi til landsins. Haft verður samband við kaupanda þegar varan er komin til landsins og er tilbúin til sendingar.
  • Lagervörur eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun nema ef um (skráningarskyldar) leyfisskyldar vörur sé að ræða. Afgreiðslutími fer þá eftir því hversu lengi tekur að úthluta leyfi fyrir vörunni. Við reynum að merkja vörurnar í vefversluninni með þeim leyfum sem þarf til að kaupa þær, engin ábyrgð er þó tekin á röngum merkingum.
  • Sendingakostnaður reiknast í greiðsluferli. Sendingakostnaður fellur niður með völdum sendingarmátum ef pantað er fyrir 15.000 kr. eða meira. Með öðrum sendingarmátum gilda gjaldskrár Íslandspósts og Dropp.
  • Á öllum pöntunum dreift af Íslandspósti og Dropp gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar viðkomandi sendingaraðila um afhendingu vörunnar.
    • Armory.is ber því enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi.
  • Ef að vara týnist í flutningi eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Armory.is til viðtakanda er tjónið á ábyrgð kaupanda.

Umsagnir (0)

Þig gæti vantað þetta…