Skip to content Skip to footer

ZeroTech – Trace Advanced Spotting Scope

330.900 kr.

Trace Advanced Spotting Scope 20-60x80mm er hannaður fyrir bæði skotmarka- og náttúruskoðun. Nauðsynlegur fyrir þá sem vilja aðeins það besta.

  • Handgerður í Japan.
  • 20-60x stækkun: Mikill styrkur fyrir nákvæma skoðun.

  • ED gler með FMC húðun.

  • Þykk gúmmíhúð til verndar gegn rispum.

  • Magpul MLOK® samhæfar raufir.

  • Magpul MOE® 5-raufa brautarfestingar möguleiki.
  • IPX7 vatnsheldni: Vörn gegn vatni sem tryggir áreiðanlega frammistöðu í ýmsum veðuraðstæðum.

  • Mjúkur burðarpoki: Fyrir þægilegan flutning og vörn. Hægt er að láta pokann á meðan sjónaukinn er í notkun á fæti til að vernda hann.

Í boði sem biðpöntun

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörulýsing framleiðanda

Lýsing

FEATURES

Crucial to long range target acquisition and precision fire, the ZeroTech Trace Advanced 20-60×80 spotting scope is an essential tool for improving your long-range shooting capabilities. The new glass etched OSR MRAD reticle is used by the observer to call accurate shot adjustments along with identifying and ranging potential targets. The OSR reticle is offset from the centre of the field of view to maximise the observation area and indexed in 0.2 MRAD to allow fast and precise shot corrections. ZeroTech has also included 0.1 MRAD measuring bars on the elevation and windage axes for precise range estimation of known size targets.

The use of spotting scopes is important for many reasons, and not just limited to long range target shooters. The new Trace ADV spotter allows hunters shooting in challenging terrains to get a better view of their target animal, which improves accuracy and precision when hunting game from long distances. They also allow hunters to identify new potential targets when there is limited visibility or cover in the environment that would otherwise obscure them from view without magnification.

The new Trace ADV spotter comes equipped with ED glass and FMC lens coatings providing unmatched resolution, clarity and optical performance in low-light environments.

The spotter boasts a generous eye box, eliminating eyestrain and fatigue, while an oversized eyepiece ensures comfortable viewing all day long. New to the ZeroTech product range is the integration of 3,9 & 12 o’clock Magpul MLOK compatible rail attachment points, these rail attachment points allow you to add your own accessories like a Kestrel Wind Meter, Range Finder or red dot for fast target acquisition. The Trace Advanced Spotter can be tripod mounted via ARCA, picatinny or traditional tripod head QD plates.

  • Optimised Spotting Reticle (OSR) FFP MRAD Reticle
  • In-line magnification, focus & dioptre adjustment assembly
  • ED glass with FMC coatings
  • Magpul MLOK compatible slots located at 12, 3 & 9 o’clock positions
  • Magpul MOE 5 slot rail mount (optional) located at 6 o’clock for tripod mounting
  • 20-60x Magnification

RAR RETICLE

The Optimised Spotting Reticle (OSR) is a First Focal Plane (FFP), milliradian based offset reticle.

The OSR enables the largest possible field of view due to its offset design whilst retaining all the benefits of a FFP reticle. When precision and speed matter, the OSR is the perfect companion.

SPECIFICATIONS

Focal Plane First (FFP) OSR MRAD Reticle
Reticle calibrated magnification power (SFP only) N/A
Magnification Range 20-60
Objective Lens Diameter 80mm
MLOK Compatible Yes
Waterproof rating IPX7
Parallax Adjustment Range 10 Meters – Infinity
Exit Pupil Diameter Low: 4mm;
High: 1.3mm
Eye Relief 30mm
Field Of View @1000 Meters Low: 38.4m;
High: 12.6m
Weight 2377g
Available Reticles Optimised Spotting Reticle (OSR) MRAD
Illumination No
Reticle Resources Reticle Specs Reticle Range Chart

OSR RETICLE

The Optimised Spotting Reticle (OSR) is a First Focal Plane (FFP), milradian based offset reticle.

The OSR enables the largest possible field of view due to its offset design whilst retaining all the benefits of a FFP reticle. When precision and speed matter, the OSR is the perfect companion.

DOWNLOADS:
RETICLE SPECS

Upplýsingar um afhendingu

  • Sérpöntun þýðir að vara sé sérpöntuð fyrir kaupanda og afhendingartími fer eftir lagerstöðu og sendingartíma framleiðanda /heildsölu. Kaupandi er hvattur til að hafa samband til að fá nánari upplýsingar um afhendingartíma og lagerstöðu.
  • Biðpöntun þýðir að varan sé ekki til á lager en er í pöntunarferli hjá framleiðanda. Við merkjum viðkomandi vörur með áætluðum afhendingartíma. Haft verður samband við kaupanda þegar varan er komin til landsins og er tilbúin til sendingar.
  • Væntanlegar vörur hafa verið afgreiddar af byrgja og eru í flutningi til landsins. Haft verður samband við kaupanda þegar varan er komin til landsins og er tilbúin til sendingar.
  • Lagervörur eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun nema ef um (skráningarskyldar) leyfisskyldar vörur sé að ræða. Afgreiðslutími fer þá eftir því hversu lengi tekur að úthluta leyfi fyrir vörunni. Við reynum að merkja vörurnar í vefversluninni með þeim leyfum sem þarf til að kaupa þær, engin ábyrgð er þó tekin á röngum merkingum.
  • Sendingakostnaður reiknast í greiðsluferli. Sendingakostnaður fellur niður með völdum sendingarmátum ef pantað er fyrir 15.000 kr. eða meira. Með öðrum sendingarmátum gilda gjaldskrár Íslandspósts og Dropp.
  • Á öllum pöntunum dreift af Íslandspósti og Dropp gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar viðkomandi sendingaraðila um afhendingu vörunnar.
    • Armory.is ber því enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi.
  • Ef að vara týnist í flutningi eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Armory.is til viðtakanda er tjónið á ábyrgð kaupanda.

Umsagnir (0)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “ZeroTech – Trace Advanced Spotting Scope”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *